06.07.2011 13:30

Berglín með makríl til Njarðvíkur

Núna í hádeginu kom togarinn Berglín GK 300 með makríl til Íslenska makrílfélagsins í Njarðvik.


                             Makríl landað úr 1905. Berglín GK 300, í Njarðvík núna áðan


      1905. Berglín GK 300 í Njarðvikurhöfn núna áðan © myndir Emil Páll, 6. júlí 2011