05.07.2011 21:00
Framan við höfuðstöðvar slví Þorbjörns
Framan við höfuðstöðvar björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík má sjá ýmislegt er tengist sjósókn og björgun, m.a. skrúfuna af fyrsta skipinu sem sveitin notaði fluglínutæki til að bjarga áhöfninni.



Framan við höfuðstöðvar björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Sveit sem er kominn aðeins inn á níunda áratug sinn © myndir Emil Páll, 5. júlí 2011



Framan við höfuðstöðvar björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Sveit sem er kominn aðeins inn á níunda áratug sinn © myndir Emil Páll, 5. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
