04.07.2011 10:00

Sólborg og Brimnes

Hér sjáum við enn eina perluna frá Pétri Snæland, en nú er viðfangsefnið frá árinu 1968 og sýnir annarsvegar togarana Brimnes NS 14 og Sólborgu ÍS 260 við togarabryggjuna í Reykjavík og síðan sömu togara að fara frá bryggju á leið sinni erlendis, sína hinstu för.


        Brimnes NS 14 og Sólborg ÍS 260 við togarabryggjuna í Reykjavík 1968


     Hinsta förin, förin til niðurrifs erlendis, hafin © myndir Pétur B. Snæland