04.07.2011 00:30
Myndrænir atburðir frá Pétri B. Snæland
Nú á næstunni mun ég birta frásagnir sem skreyttar verða myndum sem Pétur B. Snæland, peps, hefur tekið í árana rás, svo og faðir hans. Hefur hann haft myndavélina á lofti t.d. er hann var á togaranum Júpiter og tók þá bæði myndir utanborðs sem innanborðs og af ýmsu öðru sem fyrir augu hans bar og ég mun birta hér.
Birti ég hér sýnishorn úr þeim færslum sem eiga eftir að koma, án þess þó að merkja atburðina núna, enda kemur það í ljós þegar viðkomandi færslur með myndunum verða birtar.
- Jafnframt sendi ég Pétri, kærar þakkir fyrir -








Nánar síðar © myndir Pétur B. Snæland (peps)
Birti ég hér sýnishorn úr þeim færslum sem eiga eftir að koma, án þess þó að merkja atburðina núna, enda kemur það í ljós þegar viðkomandi færslur með myndunum verða birtar.
- Jafnframt sendi ég Pétri, kærar þakkir fyrir -








Nánar síðar © myndir Pétur B. Snæland (peps)
Skrifað af Emil Páli
