03.07.2011 17:00
Amadea á Grundarfirði
Heiða Lára sendi mér þessa syrpu og eftirfarandi texta:
Skemmtiferðarskipið Amadea kom í morgun og fór svo aftur um 13:00, það vildi svo til að ég var einmitt að smella af því myndum þegar það sneri við á firðinum og sigldi í burt. 













Amadea, á Grundarfirði í dag © myndir og texti, Heiða Lára, 3. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
