02.07.2011 12:30

Sigurður Gunnarsson KE 202

Þessi var smíðaður á Neskaupstað 1975 og var til fram á árið 2008 að hann var afskráður


                1431. Sigurður Gunnarsson KE 202 © mynd úr Flota Patreksfjarðar

Smíðanúmer 17 hjá Dráttarbrautinni hf., Neskaupstað 1975. Afskráður 14. mars 2008.

Nöfn: Mónes NK 26, Mónes NS 68, Sigurður Gunnarsson KE 202, Gaui Gamli VE 6, Gustur VE 101, Herjólfur Jónsson GK 258 og Gussi SH 116