02.07.2011 09:30
Jónas Jónasson GK 101 og Sæfari BA 143
Þessir hurfu báðir í djúpið og með öðrum þeirra fórust menn. Nánar um það fyrir neðan myndina

622. Jónas Jónasson GK 101 og 207. Sæfari BA 143 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Guðmundur Bergsteinsson
622. Smíðanúmer 32. hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði 1961, eftir teikningu Sigurjóns Einarssonar. Hljóp af stokkum 6. júlí 1961. Brann og sökk 3. júní 1966 á leið frá Eskifirði til Neskaupstaðar.
Nöfn: Jónas Jónasson GK 101 og Birkir SU 519.
207. Smíðaður í Brandenburg, í Austur-Þýskaland 1960. Fórst i róðri á Barðagrunni 9. jan. 1970, með allri áhöfn, sex mönnum.
Bar aðeins þetta eina nafn: Sæfari BA 143.

622. Jónas Jónasson GK 101 og 207. Sæfari BA 143 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Guðmundur Bergsteinsson
622. Smíðanúmer 32. hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði 1961, eftir teikningu Sigurjóns Einarssonar. Hljóp af stokkum 6. júlí 1961. Brann og sökk 3. júní 1966 á leið frá Eskifirði til Neskaupstaðar.
Nöfn: Jónas Jónasson GK 101 og Birkir SU 519.
207. Smíðaður í Brandenburg, í Austur-Þýskaland 1960. Fórst i róðri á Barðagrunni 9. jan. 1970, með allri áhöfn, sex mönnum.
Bar aðeins þetta eina nafn: Sæfari BA 143.
Skrifað af Emil Páli
