01.07.2011 14:38

Nýr Skógafoss

mbl.is
Eimskip hefur tekið Skógafoss á leigu þar sem frá og með 15. júlí mun Eimskip styrkja siglingakerfi félagsins á Norður-Atlantshafi.