01.07.2011 11:06
Keilir SI farinn norður á færi?
Hinn fallegi eikarbátur Keilir SI 145, sem legið hefur síðan í vor við bryggju í Njarðvík er nú farinn á sjó á ný. Trúlega er hann farinn norður á handfæraveiðar og síðan spurning hvort hann kemur á ný í haust hingað til veiða.

1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 25. maí 2011

1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 25. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
