29.06.2011 11:30
PLANKAÐ í Grímsnesinu
Að undanförnu hefur það gengið eins og eldur í sinu um allt að menn séu að Planka, hér og þar. Þá er átt við að liggja á maganum bein stífur og þráð beinn, hehehe
Hér birtast tvær myndir sem Þorgrímur Ómar tók um borð í Grímsnesi GK, en hver hér er að verki veit ég ekki, þar sem engar upplýsingar komu um það.


PLANKAÐ í Grímsnesinu © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í júní 2011
Hér birtast tvær myndir sem Þorgrímur Ómar tók um borð í Grímsnesi GK, en hver hér er að verki veit ég ekki, þar sem engar upplýsingar komu um það.


PLANKAÐ í Grímsnesinu © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í júní 2011
Skrifað af Emil Páli
