28.06.2011 17:27

Sella til Hornafjarðar

Gengið hefur verið frá sölu á Sellu GK til Hornafjarðar og er báturinn farinn austur. Seljandinn er hinsvegar að leggja lokahönd á nýjan bát í Njarðvík.


     2402. Sella GK 125, í Grófinni í Keflavík, en báturinn hefur nú verið seldur til Hornafjarðar © mynd Emil Páll, 3. júní 2011