28.06.2011 11:00

Makrílbúnaðurinn settur í Blíðu SH

Í morgun var hafist handa við að setja makrílbúnaðinn sem Blíða þá KE 17, var með um borð á síðasta úthaldi, aftur um borð í bátinn sem nú er SH 277. Var það gert í Njarðvik, en búnaðurinn var geymdur milli úthalda í Keflavík.


                                  1178. Blíða SH 277, í Njarðvík í morgun




    Bíll kominn með makrílgræjurnar að skipshlið í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 28. júní 2011