28.06.2011 00:00

Fleiri myndir úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE

Hér koma fleiri myndir úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE 101 á yfirstandandi ári. Sem fyrr er myndasmiðurinn Hjalti Gunnarsson og það er af þeim Þerneyjar-mönnum að frétta að þeir eru með morgni væntanlegir til millilöndunar í Reykjavík.


             Ágúst Þráinsson, held að ég kaupi ekki aftur svona djöf....g-strengs nærbuxur


                                Eyjafjarðar-tækjatröllið, Björn að rífa úr tækjunum


                                                    Ég elska kaffitíma


                          Flott röðun með nýju vírastýringunni frá Naust Marine


                                     Flott röðun með nýju vírastýringunni frá Naust Marine


                            Guddi, hvernig ætlar þú að fá þér Nesquik í kaffinu


                            Nei. Heiðar ég ætla ekki að fá mér Nesquik í kaffinu


                         Halli Leifs að gera klárt og Guddi brosmildur í baksýn




                       Já svo lokar maður augunum og strýkur flakinu eins og......


                                        Óli, annað hvort á facebook eða msn


                        Siggi, búinn að baka eplaköku til að hafa með kaffinu


    Skrúfuöxullinn var lengdur og smíðaður þessi flangs sem boltast í


     Skúli baader, náði að sprauta í andlit sitt á sama augnabliki og myndavélin smellti af


   Skúli og Anna að horfa á sænskt raunveruleika sjónvarp sem er að slá í gegn hérna


                   Stefán Finnbogason, 2. vélstjóri sinnir viðgerðum á verkstæðinu


                            Stjórnskápur, einn hvoru meginn


                                 Stjórnunin á vírastýruninni staðsett í brú


   Daði Freyr Sigurðsson, taktu mynd af mér svo ég geti sýnt mömmu hvað ég er duglegur


    Það er svona sem ég kenni verðandi vélstjórum sem útskrifast í VMA að hafa röðunina á tromlunum


        Þessi er yfirvélstjóri meðan Keli er í fríi og leikur sér í golfi frá morgni til kvölds
                              © myndir Hjalti Gunnarsson, b.v. Þerney RE 1