27.06.2011 21:24

Bræðslan í Helguvik


mbl.is
Afkastaaukning fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. í Helguvík er ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar sem greint var frá í dag. Niðurstaða stofnunarinnar er að afkastaaukningin sé ekki líkleg til þess að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif.