27.06.2011 20:55

Áhöfnin á Ragnari SF

mbl.is
Áhöfnin á línubátnum Ragnar SF tókst um helgina að setja Íslandsmet í mestum afla smábáts í einni veiðiferð. Fyrra metið var sett fyrir um ári síðan og var einnig sett af bátnum sem og metið þar á undan.