27.06.2011 20:00

Keilir

Það er lítið um að vera hjá þeim á Faxa Re, en aðstoðaritstjóri Faxasíðunnar gekk á Keili í vikunni og hér sjáum við árangurinn


Keilir er 379 metra yfir sjávarmáli.

Gönguleiðin norðaustan meginn er um 7,5 km en hækkunin er um 200m