27.06.2011 16:01

Kröftur upp á 275 milljónir

bb.is
Alls bárust 154 kröfur í þrotabú Eyrarodda hf., á Flateyri og er heildarfjárhæð krafnanna rúmar 275 milljónir króna. "Þetta er allt að skýrast og 154 kröfulýsingar hafa verið lagðar fram en ekki eru allar kröfur samþykktar og veðkröfur eru ekki inni í þessari talningu," segir Friðbjörn E. Garðarsson