26.06.2011 00:00

Fjarkinn á siglingu

Hér sjáum við Fjarkann á siglingu, en skömmu áður en tók myndirnar var hann á veiðum framan við Innri-Njarðvík og er hér á stefnu fram hjá Vatnsnesinu og inn á Keflavíkina, þar sem hann stoppaði að nýju og renndi fyrir fiski, áður en hann fór í Grófina. Áður hafði ég birt mynd af honum á Keflavíkinni við veiðar.


















      6656. Fjarkinn á Stakksfirði, út af Vatnsnesi í Keflavík © myndir Emil Páll, 25. júní 2011