25.06.2011 18:33

Annað útkallið hjá þeim í dag

mbl.is
Björgunarbáturinn Björg frá Rifi fór sína aðra ferð í dag til að aðstoða smábát. Kom Björg trillunni Kidda HF. til aðstoðar þar sem báturinn var skammt frá landi út af Hellissandi er gangtruflanir gerðu vart um sig í vélinni.