25.06.2011 23:00
Skessan er heima!
Það orðatiltæki hjá vinum skessunnar í Skessuhelli, þegar þeir sjá að dyrnar eru opnar er að ,,Skessan sé heima".

,,Skessan er heima", í Skessuhelli © mynd Emil Páll, 25. júní 2011

,,Skessan er heima", í Skessuhelli © mynd Emil Páll, 25. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
