25.06.2011 20:00

Stakkur kominn í sjó

Fyrr í dag sagði ég frá þessum báti, þar sem komin var á hann ný skráningi. Nú birti ég aftur mynd af honum en í þetta sinn við bryggju í Grófinni.


       5874. Stakkur KE 160, í Grófinni, Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 25. júní 2011