25.06.2011 19:00
Rennt fyrir fiski á Keflavíkinni
Nú stuttu fyrir kl 17 í dag, renndu tveir litlir bátar fyrir fiski á Keflavíkinni, rétt framan við innsiglinguna í Grófina og smellti ég þessum myndum af þeim.

Ægir

6656. Fjarkinn © myndir Emil Páll, 25. júní 2011

Ægir

6656. Fjarkinn © myndir Emil Páll, 25. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
