25.06.2011 16:01
Jói Danner tekinn við Jónu Eðvalds
Þó raunar hafi verið sagt frá því áður hér á síðunni, er það nú sagt á heimasíðu Jónu Eðvalds SF að Jóhannes Hjalti Danner sé tekinn við skipinu. En þar sem ég hef svo gaman að birta myndir af þessu fallega skipi, geri ég smá færslu um það núna, þó frá því hafi verið sagt áður, eins og fyrr segir.

2618. Jóna Eðvalds SF 200 © mynd af heimasíðu skipsins

2618. Jóna Eðvalds SF 200, á Höfn sl. sjómanndag © mynd Svafar Gestsson, 4. júní 2011

2618. Jóna Eðvalds SF 200 © mynd af heimasíðu skipsins

2618. Jóna Eðvalds SF 200, á Höfn sl. sjómanndag © mynd Svafar Gestsson, 4. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
