25.06.2011 15:33
Stakkur KE 160 ex Arnarberg
Í síðustu viku sagði ég frá kaupum á Arnarbergi frá Hrísey og nú hefur hann verið málaður upp og sett á hann nýtt nafn.
5874. Stakkur KE 160, ex Arnarberg frá Hrísey, í Grófinni í dag © mynd Emil Páll, 25. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
