25.06.2011 08:24

Byggðasafnið á Garðskaga

Á Garðskaga er rekið byggðasafn sem er mjög tengt útgerðarmálum í Garði svo og hinum ýmsu gangfæru vélum. Sjón er sögu ríkari og hér birti ég þrjár myndir sem ég tók í safninu í gær.






                Úr Byggðasafninu á Garðskaga © myndir Emil Páll, 24. júní 2011