24.06.2011 22:00
Spjallað á Bryggjunni í Grindavík
Hér sjáum við fimm af sex mönnum sem hittust á veitingastaðnum Bryggjunni í Grindavík í dag, en sá sjötti er ljósmyndarinn. Ástæðan fyrir stefnumótinu verður sögð síðar.
Bryggjan er staðsett í húsnæði þeirra bræðra, Kristins og Aðalgeirs, sem einnig hýsir netaverkstæðið Krosshús, en þeir eru báðir netagerðarmeistarar.

Markús Karl Valsson, Aðalgeir Jóhannsson og Bjarni Geir Bjarnason

Sigurbjörn Sigurðsson og Kristinn Jóhannsson

Magnús Valur, Aðalgeir og Bjarni Geir

Sömu og á myndinni fyrir ofan © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Bryggjan er staðsett í húsnæði þeirra bræðra, Kristins og Aðalgeirs, sem einnig hýsir netaverkstæðið Krosshús, en þeir eru báðir netagerðarmeistarar.

Markús Karl Valsson, Aðalgeir Jóhannsson og Bjarni Geir Bjarnason

Sigurbjörn Sigurðsson og Kristinn Jóhannsson

Magnús Valur, Aðalgeir og Bjarni Geir

Sömu og á myndinni fyrir ofan © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
