24.06.2011 21:00

Sólstöðuhátíð hafin í Garði

Í kvöld hófst Sólstöðuhátíð á Garðskaga og tók ég þessar myndir síðdegist í dag en þá var þegar farinn að streyma þangað margir gestir, eins og sést á myndunum.














              Frá Sólstöðuhátíðinni í Garði © myndir Emil Páll, 24. júní 2011