24.06.2011 09:24
Gert við á gamla mátann
Þeir eru ekki margir, því miður skipasmiðirnir hér á landi sem enn kunna að gera við gömlu eikarbátanna. Skipasmíðastöð Njarðvíkur er svo heppinn að hafa slíka í sínum fórum og tók ég því þessar tvær myndir i morgun þegar þeir voru að vinna við að skipta um eikarplanka í Mónu GK 303


Unnið að viðgerð á Mónu GK 303, með gömlu aðferðinni © myndir Emil Páll, 24. júní 2011


Unnið að viðgerð á Mónu GK 303, með gömlu aðferðinni © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
