24.06.2011 08:24

Bjargfugl RE og Vigri RE

Hér koma tvær myndir sem Faxagengið, þ.e. þeir á Faxa RE 9 hafa tekið og birt á síðunni sinni, en þær er teknar í Reykjavík 18. og 19. júní sl.


                                             6474. Bjargfugl RE 55


          2104. Vigri RE 71, nýmálaður og flottur © myndir Faxagengið, 18. og 19. júní 2011