23.06.2011 23:00

Árni Friðriksson

Hér birtast tvær myndir af skipinu. Á þeirri fyrri sést það í ógnarfjarlægð, en þar er það á siglingu frá höfuðborgarsvæðinu með stefnu fram hjá Garðskaga og er myndin tekin með miklum aðdrætti, frá Vatnsnesi í Keflavík. Hin er af Marine Traffic svona til að menn sjái skipið í réttri stærð


     2350. Árni Friðriksson RE á leið þvert yfir flóann í morgun © mynd Emil Páll, 23. júní 2011


              2350. Árni Friðriksson RE © mynd MarineTraffic, Einaras, 16. maí 2004