23.06.2011 11:50

Auðunn aðstoðar Örn

Eins og oft þá aðstoða hafnsögubátarnir, báta sem eru að koma úr slipp og hér er mynd af Auðunn þegar hann hefur nýlokið við að hjápa Erni KE að bryggju í Njarðvik í morgun


         2313. Örn KE 14 og 2043. Auðunn, í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 23. júní 2011