23.06.2011 08:10
Þerney á Ísafirði
2203. Þerney RE 101, á Ísafirði í gær © mynd Hjalti Gunnarsson, á Þerney RE 101, 22. júní 2011
Þeir höfðu þarna stutta viðkomu, en eins og sést á myndinni stígur eimur frá fiskimjölsverksmiðju skipsins til himins.
Skrifað af Emil Páli
