22.06.2011 07:39
Enn án áhafnar
Sl. sumar vakti það athygli þegar einn elsti stálbátur flotans Drífa SH 400 var nánast tekin í nefið í Njarðvíkurhöfn og allt málað sem hægt var að mála. Verið unnu vélstjóri og skipstjóri bátsins. Síðan var haldið til Sandgerðis þar sem átti að gera bátinn út á Sæbjúgu, en ekki urðu veiðiferðirnar margar, þar sem fljótlega sauð svo rækilega upp úr milli áhafnar og útgerðar að áhöfnin gekk frá borði og hefur nú farið í störf hjá öðrum, en áfram leggur báturinn í Sandgerðishöfn

795. Drífa SH 400 í Sandgerðishöfn í gær og utan á honum lá þá 1764. Ver AK 27 © mynd Emil Páll, 21. júní 2011

795. Drífa SH 400 í Sandgerðishöfn í gær og utan á honum lá þá 1764. Ver AK 27 © mynd Emil Páll, 21. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
