21.06.2011 22:06
Léleg blaðamennska hjá mbl.is
mbl.is
Landhelgisgæslan dró bát að landi við Sandgerði nú laust fyrir klukkan átta í kvöld. Vélarbilun hafði orðið í bátnum. Vandræðalaust gekk að draga bátinn og engin hætta var á ferðum.
Þeir hjá mbl.is sýna þá lélegu blaðamennsku að birta mynd af stóru varðskipinum Ægi eða Tý, þó þau séu bæði erlendis í verkefnum. Ættu þeir því að birta mynd af Baldri sem er eina skipið sem gæslan hefur hér heima
Þeir hjá mbl.is sýna þá lélegu blaðamennsku að birta mynd af stóru varðskipinum Ægi eða Tý, þó þau séu bæði erlendis í verkefnum. Ættu þeir því að birta mynd af Baldri sem er eina skipið sem gæslan hefur hér heima
Skrifað af Emil Páli

