20.06.2011 17:28
Laxfoss og Hólmsbergsviti frá Bjössahól
Þegar flutningaskipið Laxfoss var nýfarið frá Helguvík í dag, tók ég þessar myndir af skipinu og Hólmsbergsvita frá BJÖSSAHÓL. Já sl. vetur uppgötvaði Bjössi á Stafnesi þennan ákjósanlega tökustað, sem síðan gengur undir nafninu BJÖSSAHÓLL, í höfuðið á Bjössa.



Laxfoss og Hólmsbergsviti, séð frá Bjössahól © myndir Emil Páll, 20. júní 2011



Laxfoss og Hólmsbergsviti, séð frá Bjössahól © myndir Emil Páll, 20. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
