20.06.2011 00:00
Níu hákarlar í sama lúðutúrnum
Takk fyrir góða síðu. Ég sá mynd á síðunni fyrir nokkrum dögum af fjórum hákörlum sem Stafnesið fékk. Ég var á Arnarberg ÁR 150 sumarið 2009 á lúðuveiðum og þá fengum við eina 9 hákarla í einum róðrinum. Hér eru nokkrar myndir sem þú mátt nota.
Kveðja Guðmundur Kristinsson.
- Sendi ég Guðmundi kærar þakkir fyrir -






Myndir af hákörlum í lúðuveiðitúr á 1125. Arnarberg ÁR 150, sumarið 2009 © myndir Guðmundur Kristinsson
Skrifað af Emil Páli
