19.06.2011 11:15

Til hamingju konur

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN KONUR! Í dag eru liðin 96 ár frá því konur öðluðust kosningarétt og kjörgengi á við karla. Að vísu varð það þannig í fyrstu að aðeins konur sem náð höfðu 40 ára aldri fengu að kjósa.