19.06.2011 09:56
Tilraunin gekk ekki
Ekki gekk það að hafa opið fyrir kommentin, því þó um 1800 gestir hafi komið þá daga sem opið var fyrir kommentin, komu aðeins þrjú og þar af kom auðvitað sá sem alltaf hefur verið valdur að því að ég hafi stoppað á kommentin.
Niðurstaðar er því auðveld, engin komment á þessa síðu og þeir sem þurfa að kommenta noti því eins og verið hefur annað hvort Facebookið eða senda mér netpóst, jú sumir hafa hringt í mig. En þessi leið verður ekki opnuð aftur.
Niðurstaðar er því auðveld, engin komment á þessa síðu og þeir sem þurfa að kommenta noti því eins og verið hefur annað hvort Facebookið eða senda mér netpóst, jú sumir hafa hringt í mig. En þessi leið verður ekki opnuð aftur.
Skrifað af Emil Páli
