18.06.2011 23:30
5. veiðiferð Þerneyjar RE, 2011
Hér koma margar myndir úr þeirri veiðiferð sem Þerney RE er nú í, en samkomulag er milli mín og Hjalta Gunnarssonar sem tekur myndirnar, að ég birti frá lífinu um borð hér á þessari síðu.

Anna Margrét Kristjánsdóttir, að æfa sig fyrir fjallkonuræðuna 17. júní

Augamarine, rússneskur togari

Ágúst með rettuna

Björn að tala heim

Einn af fallegri sjómönnum Íslands

Feðgarnir Örvar og Ægir, ásamt Kristjáni vélstjóra, glaðir yfir matnum á 17. júní

Fullskipað og menn gera þessu góð skil. Tóti að leita að einhverju til að toppa upp bragðið

Geiri stýrimaður að næra sig, en Anton og Matti að leika sér að matnum

Getraun dagsins, hver á þennan borgara?

Gúddi rakari, snyrtir heddið á Skúla baader

Pokinn kominn upp á yfirborðið og það er talsvert í honum

Hér nálgast hann skipið

Ólafsfirðingurinn Björn Þorsteinsson mokar í sig

Ólafsfirðingurinn Stefán Jakobsson, fær sér þjóðhátíðarís

Rússinn NIDA

Siggi kokkur fær sér svartan djöful, Solla á Grænum kosti
dytti dauð niður ef hún sæi þetta

Siggi kokkur, grillar á 17. júní

Siggi kokkur

Sigurgeir stýrimaður

Skipstjórinn og bátsmaðurinn

Skúli að koma úr klippingu frá Gúdda rakara

Stefán Finnbogason, vélstjóri

Stór rússneskur togari, helstu mál 94x16m

Strákarnir að byrja að spóla trollinu inn á vinduna

Trollið rúllar upp á vinduna

Vaktformaðurinn að næra sig duglega

Vaktstjórinn mættur fyrstur að matarborðinu, á þjóðhátíðardaginn

Systurskipin Venus HF og Mánaberg ÓF

Yfirvélstjórinn fær sér bara nettan borgara (engin transfita)

Þorsteinn Bragason

Þýskur togari á karfaveiðum © myndir Hjalti Gunnarsson, teknar um borð í yfirstandandi veiðferð, þeirri 5. á þessu ári.
Anna Margrét Kristjánsdóttir, að æfa sig fyrir fjallkonuræðuna 17. júní
Augamarine, rússneskur togari
Ágúst með rettuna
Björn að tala heim
Einn af fallegri sjómönnum Íslands
Feðgarnir Örvar og Ægir, ásamt Kristjáni vélstjóra, glaðir yfir matnum á 17. júní
Fullskipað og menn gera þessu góð skil. Tóti að leita að einhverju til að toppa upp bragðið
Geiri stýrimaður að næra sig, en Anton og Matti að leika sér að matnum
Getraun dagsins, hver á þennan borgara?
Gúddi rakari, snyrtir heddið á Skúla baader
Pokinn kominn upp á yfirborðið og það er talsvert í honum
Hér nálgast hann skipið
Ólafsfirðingurinn Björn Þorsteinsson mokar í sig
Ólafsfirðingurinn Stefán Jakobsson, fær sér þjóðhátíðarís
Rússinn NIDA
Siggi kokkur fær sér svartan djöful, Solla á Grænum kosti
dytti dauð niður ef hún sæi þetta
Siggi kokkur, grillar á 17. júní
Siggi kokkur
Sigurgeir stýrimaður
Skipstjórinn og bátsmaðurinn
Skúli að koma úr klippingu frá Gúdda rakara
Stefán Finnbogason, vélstjóri
Stór rússneskur togari, helstu mál 94x16m
Strákarnir að byrja að spóla trollinu inn á vinduna
Trollið rúllar upp á vinduna
Vaktformaðurinn að næra sig duglega
Vaktstjórinn mættur fyrstur að matarborðinu, á þjóðhátíðardaginn
Systurskipin Venus HF og Mánaberg ÓF
Yfirvélstjórinn fær sér bara nettan borgara (engin transfita)
Þorsteinn Bragason
Þýskur togari á karfaveiðum © myndir Hjalti Gunnarsson, teknar um borð í yfirstandandi veiðferð, þeirri 5. á þessu ári.
Skrifað af Emil Páli
