17.06.2011 14:36

Hákarlar í Sandgerði

Lífið í Sandgerði - 245.is

17.6.2011 12:48:28

Hákarlar á Sandgerðishöfn (Vídeó)


Bragi hjá dive4u.is bregður sér á leik

Þeir voru vígalegir hákarlarnir sem ljósmyndari 245.is náði myndum af á Sandgerðishöfn nú í vikunni, en þessa fjóra hákarla veiddi báturinn Stafnes.

Stafnes er á lúðuveiðum og á það til að veiða hákarl, en ekki er algengt að fjórir hákarlar séu veiddir í sama túr. Skipstjóri Stafnes er Oddur Sæmundsson.
 
 
 


Myndir og myndband: Smári/245.is | lifid@245.is