17.06.2011 00:00
Mávaþing og Mávaveisla
Mávurinn spilar hlutverkið sem myndfyrirsætur á þessari syrpu. Fyrsta myndin sem ég kalla Mávaþing sýnir þá fuglategund sitja saman á bryggju í Grindavík. Hinn hlutann kalla ég Mávaveislu, því þær myndir voru teknar í Njarðvíkurhöfn í kjölfar þess að einn Njarðvíkingur kom með heilt og dreifði um bryggjuna sem hinn svangi fugl lét ekki segja sér tvisvar og réðist á fóðrið.









Mávaþing í Grindavík og mávaveisla í Njarðvík © myndir Emil Páll, 16. júní 2011









Mávaþing í Grindavík og mávaveisla í Njarðvík © myndir Emil Páll, 16. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
