16.06.2011 23:20
Snjallir strákar
bb.is
"Við erum að spá í hvert við getum farið á henni," segir ungur skútueigandi á Ísafirði. Þrír fjórtán ára strákar og einn fimmtán ára hafa keypt sér skútu í félagi og eru að lagfæra hana fyrir sumarið. Markmiðið er að geta siglt inn í Seyðisfjörð og tekið þátt í siglingaævintýri sem þar er um verslun
Skrifað af Emil Páli
