16.06.2011 15:19
Franskir sjómenn að Hnjóti
bb.is
Sýningin "Franskir sjómenn við Íslandsstrendur" hefur verið opnuð á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti í Örlygshöfn. Sýningin fjallar um veru franskra sjómanna hér við land og saman stendur af gömlum myndum og munum, mörgum yfir 100 ára. Þar er einnig að finna veggspjöld um helstu samskipti sjóma
Skrifað af Emil Páli
