16.06.2011 12:00

Aníta KE 399

Þessi bátur hefur legið í Grindavík frá því á síðasta hausti, þar til í síðustu viku að hann fór á ufsaveiðar. Í morgun var hann aftur kominn í stæði sitt í Grindavikurhöfn er ég tók þessa mynd.


                 399. Aníta KE 399, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 16. júní 2011