16.06.2011 07:51
Hafnir
Í eina tíð voru Hafnir á Reykjanesi mikið sjávarútvegs- og landbúnaðarhérað, en nú er öldin önnur. Þar er að vísu bryggja ennþá og rær að jafnaði heimamaður á einum litlum opnum, já sko vel opnum eins og sést á myndinni hér fyrir neðan, þá var í gær annar lítið skrárri sem þó var með nafn og er úr Njarðvík

Bryggjan í Höfnum. Í gær lágu við hana tveir bátar og eru myndir að þeim báðum hér fyrir rneðan

Á þessum litla báti, rær heimamaður í Höfnum

Már, úr Njarðvík © myndir Emil Páll, 15. júní 2011

Bryggjan í Höfnum. Í gær lágu við hana tveir bátar og eru myndir að þeim báðum hér fyrir rneðan

Á þessum litla báti, rær heimamaður í Höfnum

Már, úr Njarðvík © myndir Emil Páll, 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
