16.06.2011 00:00

Móna GK 303

Hér sjáum við Mónu GK 303, á leið í dráttarvagninn fyrir litlu bátanna, sem Njarðvikurslippur hefur upp á að bjóða. Var báturinn tekinn upp og ekið beint inn í hús. Birti ég hér seríu af honum er hann var á leiðinni inn í dráttarvagninn.






















      1396. Móna GK 303, á leið upp í Njarðvikurslipp © myndir Emil Páll. 15. júní 2011