15.06.2011 20:06
Reykjavík í dag: Rauð Hafsúla, Ikusuk 1 og Aiduluna
Guðmundur Falk, tók þessar myndir í dag í Reykjavík og sýna þær Hafsúluni sem nú er orðin rauð, fara frá bryggju, einn Grænlenskan í Slippnum og að endingu af AiduLuna á útleið á sundunum



2511. Hafsúlan, kominn í sama lit og Elding og Fífill

Grænlenski togarinn Ikusuk 1, í slippnum

Aiduluna, siglir út sundin © myndir Guðmundur Falk 15. júní 2011



2511. Hafsúlan, kominn í sama lit og Elding og Fífill

Grænlenski togarinn Ikusuk 1, í slippnum

Aiduluna, siglir út sundin © myndir Guðmundur Falk 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
