13.06.2011 21:00
Þyrla í sjóflutningum
Í dag fylgdist fjöldi fólks með því þegar þyrla sótti sjó í poka og flutti upp fyrir byggðina. Náði ég mynd af henni rétt áður en hún hvarf bak við húsin, með pokann fullan af sjó.

Þyrla í sjóflutningum í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 13. júní 2011

Þyrla í sjóflutningum í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 13. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
