13.06.2011 16:31

Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Þó svo að ég eigi mjög margar myndir af þessu skipi og hef birt hér, stóðst ég ekki mátið og bæti við tveimur, önnur einskonar loftmynd úr Grindavík og hin frá Lofoten


          2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Grindavík, í okt. árið 2000 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson


          2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Leksnes, Lofoten © mynd Shipspotting, Verner Andersen, 18. sept. 2008