13.06.2011 14:14
Nýr til Kokkálsvíkur
Fönix ST 5 kom til heimahafnar í Kokkálsvík 9. júní sl., glæ nýtt fley er þar á ferðinni, framleitt hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú og hef ég áður sagt frá honum, en hér eru myndir sem Jón Halldórsson tók og birti á vef sínum holmavik.123.is



7694. Fönix ST 5, nýr í Kokkálsvík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 9. júní 2011



7694. Fönix ST 5, nýr í Kokkálsvík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 9. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
